Frú Eliza Reid heimsótti miðstöð slysavarna bara í morgunn þar sem hún fræddist um starfsemina. Með í för voru tveir af sonum hennar og vinur þeirra ásamt deildastjóra frá skrifstofu forseta.
Í lok heimsóknarinnar fékk hún persónulega fræðslu um öryggi barna í bílum.
Undirrituð vill þakka forsetafúnni og föruneyti hennar fyrir að koma og gefa sér tíma að kynna sér verkefnið.