Slysavarnir 0-5 ára

Flest slys á börnum yngri en 5 ára verða inni á heimilinu. Öruggt umhverfi og eftirlit foreldra dregur mjög úr líkum á slysum fyrstu æviárin.

Til þess að fyrirbyggja alvarleg slys þurfa foreldrar og aðrir sem sinna börnum að þekkja tengsl slysa við líkamlegan, andlegan og tilfinningalegan þroska barna á hverju aldurskeiði fyrir sig. Börn hafa ekki þroska til að meta og takast á við hættur í umhverfinu fyrr en við 10-12 ára aldur.

Þroski barna 0-5 ára

Til þess að foreldrar geti fyrirbyggt slys er nauðsynlegt að þau hafi innsýn í þroska og getu barnsins.

Drukknun

Á árunum 1984-1993 drukknuðu eða nærdrukknuðu 48 börn á aldrinum 0-14 ára. Vegna nýrra reglna á sundstöðum hefur þessum slysum fækkað um 55% frá 1994 til dagsins í dag.

Ungt barn í baði

Ungt barn getur drukknað í baði á augnabliki. Aldrei má skilja barn eftir í baði án eftirlits fullorðins.

Brunaslys

Börn yngri en 5 ára, sérstaklega þó börn á aldrinum 1-2 ára, eiga í hættu á að brenna sig.

Rafmagn

Ekki er óalgengt að börn hljóti brunasár vegna þess að þau hafa verið að fikta í raftækjum, bitið í rafmagnssnúru, stungið hlutum inn í innstungur eða komist í óvarða rafmagnsvíra.

Eitrun

Ef grunur er um eitrun, hringið í Eitrunarmiðstöðina eða Neyðarlínuna 112.

Plöntur

Börn deyja sjaldan af því að borða eitraðar jurtir þar sem þær eru beiskar á bragðið og valda miklum óþægindum í munninum.

Brot og höfuðáverkar

Þroski barna er ör á fyrstu 2 árum ævinnar. Við 3-4 mánaða aldur hafa þau náð tökum á því að velta sér en við það

Fall úr innkaupakerru

Í rannsókn sem gerð var hér á landi fyrir nokkrum árum kom í ljós að slys hjá ungum börnum eru talsvert algeng í verslunum og á veitingahúsum.

Stunguóhöpp og köfnun

Stunguóhöpp Fíkniefnaneytendur sem sprauta sig í æð henda oft nálum og sprautum á víðavangi,

Heimilið og umhverfi þess

Heimilið og umhverfi þess Það er á ábyrgð foreldra að gera heimilið eins öruggt og kostur er til að koma í veg fyrir slys innan veggja þess og utan. 

Öryggi barna í innkeyrslum

Lítil börn að leik sjást illa þegar bakkað er úr innkeyrslum eða öðrum bílastæðum.

Barnavörur og húsgögn

Börn eru afar viðkvæmur neytendahópur og því mikilvægt að vörur fyrir þau séu örugg, sterkleg og stöðug.

Hoppurólur

Forvarnahúsið mælir ekki með notkun hoppuróla fyrir börn. Þær eru ekki góðar fyrir líkama barns þar sem álag á bak og fætur er meira en æskilegt er.

Öryggisbúnaður

Töluvert er til af öryggisbúnaði fyrir börn og heimili. Þessar vörur er hægt að fá víða

Fatnaður barna

Reimar í fatnaði Mörg alvarleg slys á börnum hafa orðið þegar þau festu hettur eða reimar í hettum, aðallega í leikvallatækjum,

Endurskinsmerki

Það skiptir öllu máli að börn og barnavagnar séu vel sýnileg í umferðinni.

Öryggi barna í leikskólum

Þegar barnið byrjar á leikskólanum er mikilvægt að foreldrar gangi úr skugga um að leikskólinn uppfylli öll tiltæk skilyrði um öryggi barna.

Leikföng

Við val á leikföngum verða kaupendur að hafa í huga að leikföngin hæfi aldri og þroska barna.

Kokhólkur

Kokhólkur er mælitæki sem notað er til að mæla stærð smáhluta sem getur valdið köfnun hjá yngri börnum.