Barnabílstólar

Á Íslandi er öryggi barna nokkuð vel tryggt í bílum og hefur verið lyft Grettistaki í þeim málum á liðnum árum. Því miður berast reglulega ábendingar um að börn séu ekki rétt fest í bíla og kannanir sem gerðar hafa verið reglulega sýna þetta glögglega.

Frekari upplýsingar

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að, sendu fyrirspurn og starfsmaður Miðstöðvar slysavarna barna mun svara eins fljótt og hægt er.

Yfirlit

Fljótlegt yfirlit í myndum um helstu öryggisatriði barnabílstóla.

Barnshafandi í bíl

Barnshafandi kona á alltaf að nota bílbelti.

Slys á börnum í bílum

Mörg börn slasast í árekstrum vegna þess að þau eru ekki fest í öryggisbúnað, ranglega fest eða ranglega staðsett í bílnum. Hægt er að koma í veg fyrir þessi slys.

Að velja barnabílstól

Gefðu þér góðan tíma til að velja öryggisbúnað fyrir barnið í bílnum. Ungbarnastól þarf að kaupa og máta í bílinn áður en barnið fæðist.

Notaðir barnabílstólar

Hér á landi er algengt að foreldrar kaupi, leigi eða fái lánað notaðan barnabílstól. Mikilvægt er að kanna aldur og ástand stólsins vel til að tryggja að hann sé öruggur.

Að festa stólinn

Að festa barnabílstól rétt í bíl getur verið erfiðara en það virðist vera. Allt að 85% af barnabílstólum eru ranglega festir – oft með alvarlegum afleiðingum í árekstri.

Að festa barnið

Mikilvægt er að gæta þess að ekki sé snúið upp á beltin í barnbílstólnum, þau þurfa að vera slétt og falla þétt að líkamanum.

Öryggispúðinn og börn

Flestir nýrri bíla eru með öryggispúða í stýrinu og í mælaborðinu fyrir framan framsætið farþegamegin.

Börn í leigubílum og rútum

Þegar ferðast er með barn í leigubíl eða rútu er mikilvægt að það sé fest í öryggisbúnað.

Ónýtur öryggisbúnaður

Hvað á að gera við ónýtan öryggisbúnað?