Bretti, skautar og hlauphjól

Línuskautar

Að línuskauta er vinsæl hreyfing hjá börnum, unglingum og fullorðnum og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna saman.

Hjólabretti

Árlega slasast fjöldi barna og unglinga á hjólabrettum. Hægt er að fyrirbyggja alvarleg meiðsl með notkun hjálma og hlífa.

Hlaupahjól

Slys á hlaupahjólum Börn hafa hlotið alvarlega innvortis áverka við það að detta á of lágt stillt handfang.

Hjólaskór

Hjólaskór eru hættulegri en fólk grunar. Algjör misbrestur er á því að foreldrar láti börn sín nota öryggisbúnað