Fljótlegt yfirlit í myndum um helstu öryggisatriði barnabílstóla.
Ungbarnabílstóll
Bakvísandi ungbarnabílstóll fyrir börn 0-13 kg. Athugið að ekki má snúa barni í akstursstefnu fyrr en það er 1 árs.
Sænskur stóll
Bakvísandi barnabílstóll fyrir börn 0-25 kg. Best að hafa barn bakvísandi að lámarki þangað til að það er 3 ára.
Barnabílstóll (framvísandi)
Framvísandi barnabílstóll fyrir börn 13-18 kg eða 13-25 kg. Öruggast er að hafa barn í barnabílstól sem lengst.
Sessa með baki
Sessa með baki fyrir börn 18-36 kg eða 25-36 kg. Öruggast er að barn noti sessu með baki upp í 36 kg.
Barn í bílbelti
Þegar að barn er 12 ára eða orðið 36 kg má það nota bílbelti.