Þegar börn byrja í skóla verða kaflaskipti í lífi þeirra. Þau fara frá því að vera elst og örugg í leikskólanum í það að vera yngst í nýju og framandi umhverfi. Slysum fækkar í heimahúsum en aukast á öðrum stöðum, t.d. í frítímanum og í skólanum.
Algengt er að foreldrar slaki á eftirliti með börnum á þessum aldri og leggi meiri ábyrgð á herðar þeirra. Staðreyndin er að fleiri börn í þessum aldurshópi verða fyrir slysum en í yngri aldurshópnum (0-5 ára). Mikilvægt er að átta sig á því að barn hefur ekki náð andlegum og líkamlegum þroska til að forðast hættur fyrr en um 12 ára aldur.
Þroski barna 6-12 ára
Til að foreldrar geti fyrirbyggt slysin er nauðsynlegt að hafa innsýn í þroskastig barnsins.
Stunguóhöpp og köfnun
Stunguóhöpp Fíkniefnaneytendur sem sprauta sig í æð henda oft nálum og sprautum á víðavangi,
Drukknun
Samkvæmt rannsókn sem gerð var hér landi fyrir nokkrum árum þá drukkna börn á aldrinum 6-12 ára í sundlaugum, ám, vötnum og sjó.
Brunaslys
Börn á aldrinum 6-12 ára brenna sig helst vegna þess að þau eru að fikta við eld eða skotelda.
Eitrun
Ef grunur er um eitrun, hringið í Eitrunarmiðstöðina eða Neyðarlínuna 112.
Brot og höfuðáverkar
Börn á aldrinum 6-12 ára verða fyrir alvarlegri beinbrotum en þau sem yngri eru.
Örugg í skólann
Börn undir 12 ára hafa ekki þroska og getu til sjá hættur í umferðinni á sama hátt og fullorðir.
Endurskinsmerki
Það skiptir öllu máli að börn og barnavagnar séu vel sýnileg í umferðinni. Börn á gangi án endurskinsmerkja sjást fyrst í u.þ.b. 20-30 metra fjarlægð frá bíl sem ekur með (…) Read more
Leikföng
Kaupendur leikfanga verða að velja leikföng sem hæfa aldri og þroska barna. Þeir verða að skoða viðvörunarmerkingar vel og lesa og fara eftir þeim leiðbeiningum sem fylgja leikfanginu. Einnig er (…) Read more
Barnið eitt heima
Foreldrar þurfa að ákveða hvenær barnið þeirra er orðið nógu gamalt til að vera eitt heima. Þetta eru merkileg tímamót í lífi barnsins og foreldranna en nauðsynlegt er að meta líkamlegan, (…) Read more
Áhættuhegðun
Áhætta þarf ekki að vera neikvætt hugtak. Það er mikil áhætta að klifra á toppinn á Everest en: „Ég gerði það að íhuguðu máli