Öruggar hátíðir

Öskudagur

Öskudagur er einn skemmtilegasti dagur ársins hjá fjölda barna. Huga þarf að búningar passi vel og séu öryggir.

Jól

Hluti af undirbúningi jólanna er að athuga hvort þau ljós sem nota á séu í lagi. Óvandaður, skemmdur eða rangt notaður ljósabúnaður

Flugeldar

Til að tryggja slysalaus áramót þarf að sýna mikla aðgát við meðhöndlun flugelda, fylgja leiðbeiningum og nota viðeigandi öryggisbúnað.