„Vertu skrefi á undan“ er námskeið um slysavarnir barna.
Á námskeiðinu er fjallað um hvernig tryggja megi öryggi barna á heimilum og í bílum. Leiðbeinandi er Herdís L. Storgaard, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Miðstöðvar slysavarna barna.
Athugið ekki er hægt að hafa barnið/börnin með á námskeiðið
Námskeiðið er 90 mínútur, er ókeypis og fer fram í Miðstöð slysavarna barna Hátúni 12, vesturinngangur, 105 Reykjavík. Sjá kort. Síminn er 511-1090.
Inngangur að Miðstöð slysavarna barna
Næstu námskeið
Námskeið | Fjöldi skráðra | Dagsetning |
---|---|---|
Vertu skrefi á undan 2.12.2024 | 13/12 | Mánudagur 2. desember 2024 15:30–17:00 |
Vertu skrefi á undan 7.1.2025 | 2/14 | Þriðjudagur 7. janúar 2025 15:30–17:00 |
Vertu skrefi á undan 14.1.2025 | 0/14 | Þriðjudagur 14. janúar 2025 15:30–17:00 |
Vertu skrefi á undan 20.1.2025 | 0/14 | Mánudagur 20. janúar 2025 15:30–17:00 |