Ferðalög

Öryggi barna í flugi

Kynnið ykkur þær öryggisreglur sem í gildi eru hjá flugfélaginu. Þær geta verið mjög mismunandi á milli flugfélaga

Ferðalög á vatnssvæðum

Sólarlandaferðir og önnur ferðalög á vatnssvæði, s.s. við vatnsrennibrautagarð, stöðuvatn eða sjó, eru vinsæl meðal landsmanna.

Eldvarnir á hótelum

Eldur kviknar oft á nóttinni þegar fólk er sofandi eða jafnvel undir áhrifum áfengis. Vertu vel undirbúin svo að þú getir brugðist fljótt og rétt við.