Útivist

Útilegur

Í bílnum Við undirbúning útilegu þarf að hafa í huga að hlaða ekki bílinn um of.

Fjallgöngur

Að ganga á fjöll og firnindi er góð og vinsæl hreyfing hér á landi, enda búum við á einstaklega fallegu landi.

Hestamennska

Hestamennska er vinsæl, holl og skemmtileg útivist.

Siglingar

Siglingar eru í senn íþrótt, afþreying og lífstíll. Seglbátum er gjarna skipt í kænur og kjölbáta.

Kanó og kajak

Að róa kanó og kajak er erfiðara en það sýnist. Það þarf sterka líkamsbyggingu, þol og þjálfun í að stjórna bátnum og halda jafnvægi.

Stangveiði

Slys Stangveiðar er vinsæl og skemmtileg útivist með litla slysatíðni.

Skotveiði

Alvarlegustu slysahættur í skotveiðum eru að verða fyrir voðaskoti eða týnast og deyja úr vosbúð.