Reiðhjól fyrir börn
Að hjóla er góð æfing fyrir börn. Það þjálfar vöðva barnsins, samhæfingu handa og fóta og jafnvægi.
Reiðhjólahjálmar
Öryggisatriði
Skyldubúnaður reiðhjóla
Hjólreiðamenn verða að sjást vel í umferðinni og einnig sjá vel fram fyrir sig.
Hjólað í umferðinni
Börn undir 12 ára aldri ættu ekki að hjóla á umferðargötum.
Barn sem farþegi
Ekki er ráðlegt að hjóla með barn fyrr en það hefur náð a.m.k. 9 mánaða aldri.
Tengivagnar
Fyrir nokkrum árum komu á markað hér á landi tengivagnar sem ætlaðar eru til að hjóla með börn og farangur.
Viðhald og geymsla reiðhjóla
Ef reiðhjólið á að endast og vera öruggt, þarf við að hugsa vel um það.
Línuskautar
Að línuskauta er vinsæl hreyfing hjá börnum, unglingum og fullorðnum og skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna saman.
Hjólabretti
Árlega slasast fjöldi barna og unglinga á hjólabrettum. Hægt er að fyrirbyggja alvarleg meiðsl með notkun hjálma og hlífa.
Hlaupahjól
Slys á hlaupahjólum Börn hafa hlotið alvarlega innvortis áverka við það að detta á of lágt stillt handfang.
Hjólaskór
Hjólaskór eru hættulegri en fólk grunar. Algjör misbrestur er á því að foreldrar láti börn sín nota öryggisbúnað
Trampólín
Að hoppa á trampólíni er vinsæl og skemmtileg afþreying fyrir börn, sem og góð hreyfing fyrir þau.
Hoppukastalar
Hægt er að koma í veg fyrir flest slys í hoppuköstulum með því að hafa eftirlit með börnunum og fylgja eftir reglum.
Upphitun og niðurkæling
Regluleg hreyfing er mikilvægur þáttur í heilbrigðu líferni. Upphitun og niðurkæling er mikilvægur liður í iðkun íþrótta
Hlaup
Að hlaupa er góð og krefjandi hreyfing sem þjálfar stoðkerfið, vöðva, sinar og liðamót, hjarta- og æðakerfi, lungu og taugakerfið.
Sund
Sund er örugg og heilbrigð hreyfing fyrir fólk á öllum aldri. Meiðsl eru afar sjaldgæf, en álagsmeiðsl gerast helst hjá þeim sem æfa sund af kappi.
Fótbolti
Fótbolti er ein vinsælasta íþrótt landsins. Hann er krefjandi á líkama iðkandans sem hleypur, hoppar, snýr sér, sparkar
Körfubolti
Körfubolti er spennandi íþrótt á miklum hraða og oft með harkalegum árekstrum við mótherja sem getur auðveldlega leitt til meiðsla.
Golf
Golf er vinsæl íþrótt bæði sem keppnisgrein og sem afþreying hjá fólki á öllum aldri. Golf æfir styrk, þol, liðleika og jafnvægi.
Skautar
Að skauta er skemmtileg og góð hreyfing fyrir alla fjölskylduna. Huga þarf að öryggi til að fyrirbyggja slys, s.s. fall og árekstur við aðra.
Skíði
Skíði er stunduð af fólki á öllum aldri og getu. Íþróttin er líkamlega krefjandi og þarfnast styrk, liðleika, þol og snögg viðbrögð.
Snjóbretti
Snjóbretti njóta vaxandi vinsælda enda skemmtileg vetraríþrótt. Til að njóta brettaiðkunar þarf að huga vel að öllum öryggisþáttum
Reglur á skíðasvæðum
Öllum skíða og brettamönnum ber að kynna sér og fylgja skíðareglum. Brot á þeim getur leitt til brottvísunar.
Snjósleðar og þotur
Fylgjast þarf vel með því að börn leiki sér á öruggan hátt í snjó. Útskýra þarf fyrir börnum hvar hætturnar leynast og benda á örugg leiksvæði.
Snjóflóðahætta
Almennt er ekki mælt með að renna sér á skíðum, brettum eða að fara á vélsleða utan brauta nema að þekkja aðstæður vel
Útilegur
Í bílnum Við undirbúning útilegu þarf að hafa í huga að hlaða ekki bílinn um of.
Fjallgöngur
Að ganga á fjöll og firnindi er góð og vinsæl hreyfing hér á landi, enda búum við á einstaklega fallegu landi.
Hestamennska
Hestamennska er vinsæl, holl og skemmtileg útivist.
Siglingar
Siglingar eru í senn íþrótt, afþreying og lífstíll. Seglbátum er gjarna skipt í kænur og kjölbáta.
Kanó og kajak
Að róa kanó og kajak er erfiðara en það sýnist. Það þarf sterka líkamsbyggingu, þol og þjálfun í að stjórna bátnum og halda jafnvægi.
Stangveiði
Slys Stangveiðar er vinsæl og skemmtileg útivist með litla slysatíðni.
Skotveiði
Alvarlegustu slysahættur í skotveiðum eru að verða fyrir voðaskoti eða týnast og deyja úr vosbúð.
Öryggi barna í flugi
Kynnið ykkur þær öryggisreglur sem í gildi eru hjá flugfélaginu. Þær geta verið mjög mismunandi á milli flugfélaga
Ferðalög á vatnssvæðum
Sólarlandaferðir og önnur ferðalög á vatnssvæði, s.s. við vatnsrennibrautagarð, stöðuvatn eða sjó, eru vinsæl meðal landsmanna.
Eldvarnir á hótelum
Eldur kviknar oft á nóttinni þegar fólk er sofandi eða jafnvel undir áhrifum áfengis. Vertu vel undirbúin svo að þú getir brugðist fljótt og rétt við.
Börn í sveit
Hvort sem barn býr í sveit, fer í sumarvist eða stutta heimsókn, þá getur það verið góð upplifun.
Öskudagur
Öskudagur er einn skemmtilegasti dagur ársins hjá fjölda barna. Huga þarf að búningar passi vel og séu öryggir.
Jól
Hluti af undirbúningi jólanna er að athuga hvort þau ljós sem nota á séu í lagi. Óvandaður, skemmdur eða rangt notaður ljósabúnaður
Flugeldar
Til að tryggja slysalaus áramót þarf að sýna mikla aðgát við meðhöndlun flugelda, fylgja leiðbeiningum og nota viðeigandi öryggisbúnað.