Vetraríþróttir

Skautar

Að skauta er skemmtileg og góð hreyfing fyrir alla fjölskylduna. Huga þarf að öryggi til að fyrirbyggja slys, s.s. fall og árekstur við aðra.

Skíði

Skíði er stunduð af fólki á öllum aldri og getu. Íþróttin er líkamlega krefjandi og þarfnast styrk, liðleika, þol og snögg viðbrögð.

Snjóbretti

Snjóbretti njóta vaxandi vinsælda enda skemmtileg vetraríþrótt. Til að njóta brettaiðkunar þarf að huga vel að öllum öryggisþáttum

Reglur á skíðasvæðum

Öllum skíða og brettamönnum ber að kynna sér og fylgja skíðareglum. Brot á þeim getur leitt til brottvísunar.

Snjósleðar og þotur

Fylgjast þarf vel með því að börn leiki sér á öruggan hátt í snjó. Útskýra þarf fyrir börnum hvar hætturnar leynast og benda á örugg leiksvæði.

Snjóflóðahætta

Almennt er ekki mælt með að renna sér á skíðum, brettum eða að fara á vélsleða utan brauta nema að þekkja aðstæður vel