Íþróttir

Upphitun og niðurkæling

Regluleg hreyfing er mikilvægur þáttur í heilbrigðu líferni. Upphitun og niðurkæling er mikilvægur liður í iðkun íþrótta

Hlaup

Að hlaupa er góð og krefjandi hreyfing sem þjálfar stoðkerfið, vöðva, sinar og liðamót, hjarta- og æðakerfi, lungu og taugakerfið.

Sund

Sund er örugg og heilbrigð hreyfing fyrir fólk á öllum aldri. Meiðsl eru afar sjaldgæf, en álagsmeiðsl gerast helst hjá þeim sem æfa sund af kappi.

Fótbolti

Fótbolti er ein vinsælasta íþrótt landsins. Hann er krefjandi á líkama iðkandans sem hleypur, hoppar, snýr sér, sparkar

Körfubolti

Körfubolti er spennandi íþrótt á miklum hraða og oft með harkalegum árekstrum við mótherja sem getur auðveldlega leitt til meiðsla.

Golf

Golf er vinsæl íþrótt bæði sem keppnisgrein og sem afþreying hjá fólki á öllum aldri. Golf æfir styrk, þol, liðleika og jafnvægi.