Reiðhjól

Reiðhjól fyrir börn

Að hjóla er góð æfing fyrir börn. Það þjálfar vöðva barnsins, samhæfingu handa og fóta og jafnvægi.

Reiðhjólahjálmar

Öryggisatriði

Skyldubúnaður reiðhjóla

Hjólreiðamenn verða að sjást vel í umferðinni og einnig sjá vel fram fyrir sig.

Hjólað í umferðinni

Börn undir 12 ára aldri ættu ekki að hjóla á umferðargötum.

Barn sem farþegi

Ekki er ráðlegt að hjóla með barn fyrr en það hefur náð a.m.k. 9 mánaða aldri.

Tengivagnar

Fyrir nokkrum árum komu á markað hér á landi tengivagnar sem ætlaðar eru til að hjóla með börn og farangur.

Viðhald og geymsla reiðhjóla

Ef reiðhjólið á að endast og vera öruggt, þarf við að hugsa vel um það.