Kokhólkur

Kokhólkur er mælitæki sem notað er til að mæla stærð smáhluta sem getur valdið köfnun hjá yngri börnum.

Haldið kokhólknum lóðrétt í annarri hendi og setjið þann hlut sem mæla á ofan í hólkinn. Hverfi hluturinn ofan í hann er hann hættulegt fyrir börn yngri en 3 ára. Standi hluturinn uppúr hólknum eða kemst ekki ofan í hann er það of stórt til að það geti staðið í koki barns.

Kokhólkur